Greinasafn eftir: Rótin

Næsta árið hjá héraðspresti

Ég er aftur farinn til prestsþjónustu í Selfossprestakalli eftir ákvörðun prófasts Suðurprófastsdæmis um að nýta héraðsprestsembættið að hálfu með þeim hætti. Sömuleiðis fær Skálholtsprestakall sem nemur fjórðungi af mér. Héraðsprestsembættinu er ráðstafað með þessum hætti til 1. júní 2019. Ég … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Hurð lokast og sett í lás

  Þegar einar dyr lokast opnast aðrar en oft horfum við svo lengi og með svo mikilli eftirsjá á lokuðu dyrnar að við sjáum ekki þær sem hafa opnast fyrir okkur.

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Á meðan beðið er – hvað hefur kynningin kostað?

Ég vildi birta hér kostnaðarliði sem hafa fallið til vegna kynningar í þessu síðara ferli sem kosning til vígslubiskups er og áður en úrslitin verða ljós. 180.000 kr – vegna kynningarbréfs til 933 kjörmanna, pappír, póstur og prentun, 200 km … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Skiptir Skálholt máli?

En Skálholt, hvað er það í dag? Ég held að Skálholt sé meira en staður og byggingar á landareign. Skálholt er staður þar sem fólk tekur ákvörðun um að dýpka rætur sínar í Guði. Skálholt er uppspretta næringar og endurnýjunnar. … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Kvöldfundur og næstu kvöld

Samtalsfundur var á vefslóðinni á https://meet.jit.si/axelnjardvik í kvöld. Hann var skemmtilegur og vel heppnaður. Frá laugardagskvöldi og fram á miðvikudagskvöld er opinn skjáfundur á þessari vefslóð. Verið velkomin . 

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Séð til Sigþrúðar

Ég má til með að benda ykkur á hinn helminginn af mér sem þið kannski fæst þekkið. Ég hef verið spurður hvort Sigþrúður Jónsdóttir myndi flytja úr Geldingaholti í Skálholt. Sumir hafa svarað því fyrir okkur með nei (-tromp útspilinu) en … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Spurt fyrir vestan

Prófastur Vestfjarðarprófastsdæmis sr. Magnús Erlingsson lagði fram spurningar til frambjóðenda í vígslubiskupskjöri 2018. Svör mín er þessi og vonandi glæða þau áhuga kjörmanna á að taka þátt í kjörinu. 1. Hvað finnst þér um sameiningu sókna? Finnst þér að litlar sóknir … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Um hvað er verið að kjósa?

Ég hef orðað það svo að í  komandi póstkosningu (sem hefst 9. mars og lýkur 21. mars nk.) til vígslubiskups í Skálholti er verið að kjósa þann sem á að styðja biskup Íslands til að hafa tilsjón með kristnihaldi, kenningu … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Gleði talnanna

Mér fannst það ánægjulegt að fá fleiri atkvæði út úr vígslubiskupstilefningunni nú en síðast. Það er eins og að vindurinn sé farinn að blása öðru vísi nú en áður og ég held að hann á eigi eftir að blása meira. Nú … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Tilnefning til kjörs vígslubiskups í Skálholti 2. febrúar til 7. febrúar 2018

Enn á ný spyr ég þau sem fá að tilnefna til kjörs vígslubiskups í Skálholti hvort þau vilja tilnefna mig, prestinn Axel Árnason Njarðvík. Síðast fékk ég 35 atkvæði sem dugði inn í fyrri umferð kosningarinnar, sem fór þannig að … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd