Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað

Næsta árið hjá héraðspresti

Ég er aftur farinn til prestsþjónustu í Selfossprestakalli eftir ákvörðun prófasts Suðurprófastsdæmis um að nýta héraðsprestsembættið að hálfu með þeim hætti. Sömuleiðis fær Skálholtsprestakall sem nemur fjórðungi af mér. Héraðsprestsembættinu er ráðstafað með þessum hætti til 1. júní 2019. Ég … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Hurð lokast og sett í lás

  Þegar einar dyr lokast opnast aðrar en oft horfum við svo lengi og með svo mikilli eftirsjá á lokuðu dyrnar að við sjáum ekki þær sem hafa opnast fyrir okkur.

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd