Greinasafn fyrir flokkinn: Vígslubiskupskjör

Nokkur myndbönd

Ég hef sett undir síðufótinn Myndbönd- þarna á svörtu röndinni- nokkrar klippur frá kynningarfundum þeim sem haldnir hafa verið. Þessi myndbönd eru líka að finna á youtube.com undir axel njarðvík. Enn fremur eru þau að finna á facebook síðunni Axel Á. … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Bréfið sem sent var til þeirra sem máttu tilnefna

Skömmu áður en tímabil tilnefningar til kjörs vígslubiskups í Skálholti hófst, þá ritaði ég þetta bréf og sendi til flestra. Hér er texti bréfsins  og sem pdf skjal:  Tilnefning Axels Árnasonar Njarðvík —-  

Birt í Vígslubiskupskjör | Slökkt á athugasemdum við Bréfið sem sent var til þeirra sem máttu tilnefna

Fyrsta myndbandið

Fyrsta  myndbandið birtist á FaceBooksíðu Vestfjarðarprófastsdæmis og einnig á FB  minni og hér  

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Hverjir fá að kjósa

Við kjör víglusbiskups (og biskup) kjósa prestar, djáknar og kjörnefndarmenn prestakalla í stiftinu (sjá nánar starfsreglur þar um). Í tilfelli Skálholts þá eru það 975 manns. Vandinn er hins vegar sá að ekki látinn í té listi þar um. Þeir sem … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Mig langar en aðrir ráða

Ég sagði frá því í fáum orðum á fundi presta í Suðurprófastsdæmi 1. febrúar 2017 að ég gæfi kost á mér til kjörs um að verða nýr vígslubiskup í Skálholti.  Enn er óljóst eftir hvaða reglum kjörið fer fram. En … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd