Mánaðarsafn: febrúar 2017

Hverjir fá að kjósa

Við kjör víglusbiskups (og biskup) kjósa prestar, djáknar og kjörnefndarmenn prestakalla í stiftinu (sjá nánar starfsreglur þar um). Í tilfelli Skálholts þá eru það 975 manns. Vandinn er hins vegar sá að ekki látinn í té listi þar um. Þeir sem … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Mig langar en aðrir ráða

Ég sagði frá því í fáum orðum á fundi presta í Suðurprófastsdæmi 1. febrúar 2017 að ég gæfi kost á mér til kjörs um að verða nýr vígslubiskup í Skálholti.  Enn er óljóst eftir hvaða reglum kjörið fer fram. En … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd