Mánaðarsafn: janúar 2018

Tilnefning til kjörs vígslubiskups í Skálholti 2. febrúar til 7. febrúar 2018

Enn á ný spyr ég þau sem fá að tilnefna til kjörs vígslubiskups í Skálholti hvort þau vilja tilnefna mig, prestinn Axel Árnason Njarðvík. Síðast fékk ég 35 atkvæði sem dugði inn í fyrri umferð kosningarinnar, sem fór þannig að … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd