Mánaðarsafn: mars 2018

Á meðan beðið er – hvað hefur kynningin kostað?

Ég vildi birta hér kostnaðarliði sem hafa fallið til vegna kynningar í þessu síðara ferli sem kosning til vígslubiskups er og áður en úrslitin verða ljós. 180.000 kr – vegna kynningarbréfs til 933 kjörmanna, pappír, póstur og prentun, 200 km … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Skiptir Skálholt máli?

En Skálholt, hvað er það í dag? Ég held að Skálholt sé meira en staður og byggingar á landareign. Skálholt er staður þar sem fólk tekur ákvörðun um að dýpka rætur sínar í Guði. Skálholt er uppspretta næringar og endurnýjunnar. … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Kvöldfundur og næstu kvöld

Samtalsfundur var á vefslóðinni á https://meet.jit.si/axelnjardvik í kvöld. Hann var skemmtilegur og vel heppnaður. Frá laugardagskvöldi og fram á miðvikudagskvöld er opinn skjáfundur á þessari vefslóð. Verið velkomin . 

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Séð til Sigþrúðar

Ég má til með að benda ykkur á hinn helminginn af mér sem þið kannski fæst þekkið. Ég hef verið spurður hvort Sigþrúður Jónsdóttir myndi flytja úr Geldingaholti í Skálholt. Sumir hafa svarað því fyrir okkur með nei (-tromp útspilinu) en … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Spurt fyrir vestan

Prófastur Vestfjarðarprófastsdæmis sr. Magnús Erlingsson lagði fram spurningar til frambjóðenda í vígslubiskupskjöri 2018. Svör mín er þessi og vonandi glæða þau áhuga kjörmanna á að taka þátt í kjörinu. 1. Hvað finnst þér um sameiningu sókna? Finnst þér að litlar sóknir … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd

Um hvað er verið að kjósa?

Ég hef orðað það svo að í  komandi póstkosningu (sem hefst 9. mars og lýkur 21. mars nk.) til vígslubiskups í Skálholti er verið að kjósa þann sem á að styðja biskup Íslands til að hafa tilsjón með kristnihaldi, kenningu … Halda áfram að lesa

Birt í Vígslubiskupskjör | Færðu inn athugasemd