Mig langar en aðrir ráða

Ég sagði frá því í fáum orðum á fundi presta í Suðurprófastsdæmi 1. febrúar 2017 að ég gæfi kost á mér til kjörs um að verða nýr vígslubiskup í Skálholti. 
Enn er óljóst eftir hvaða reglum kjörið fer fram. En tíminn er ekki langur og því rétt að láta fólk vita sem gæti tilnefnt og einnig þau öll sem kjósa. Guð láti vitja á gott.

Þessi færsla var birt undir Vígslubiskupskjör. Bókamerkja beinan tengil.