Nokkur myndbönd

Ég hef sett undir síðufótinn Myndbönd- þarna á svörtu röndinni- nokkrar klippur frá kynningarfundum þeim sem haldnir hafa verið. Þessi myndbönd eru líka að finna á youtube.com undir axel njarðvík. Enn fremur eru þau að finna á facebook síðunni Axel Á. Njarðvík.

Þessi færsla var birt undir Vígslubiskupskjör. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *