Séð til Sigþrúðar

Ég má til með að benda ykkur á hinn helminginn af mér sem þið kannski fæst þekkið. Ég hef verið spurður hvort Sigþrúður Jónsdóttir myndi flytja úr Geldingaholti í Skálholt. Sumir hafa svarað því fyrir okkur með nei (-tromp útspilinu) en alla vega hefur hún mikla þekkingu og kunnáttu til að tengja saman trú og náttúru, sem lengi hefur vantað í Skálholti. Auk þess þekkir hún Skálholt vel. Hún hefur gengið um  Skálholtsjörðina og dvalið margsinnis á kyrrðardögum, sótt ýmsa atburði og helgihald.
Rennið að 29:40 og heyrið hvernig hún flytur mál sitt á þremur mínútum.
http://www.ruv.is/sjonvarp/horfa/natturupostulinn/24870?ep=7d5n31

Skemmdir græddar

Skemmdir græddar

Þessi færsla var birt undir Vígslubiskupskjör. Bókamerkja beinan tengil.