Hverjir fá að kjósa

Við kjör víglusbiskups (og biskup) kjósa prestar, djáknar og kjörnefndarmenn prestakalla í stiftinu (sjá nánar starfsreglur þar um). Í tilfelli Skálholts þá eru það 975 manns. Vandinn er hins vegar sá að ekki látinn í té listi þar um. Þeir sem eru í kjöri hafa því engar beinar leiðir að þessu fólki. 

Póstkosning fer af stað 28. september 2017 og henni lýkur 9. október 2017. Væntanlega verður síðan talið 13. otkóber. Ef atkvæðin falla þannig að enginn fær 50% atkvæða þá þarf að kjósa milli þeirra tveggja sem efstir eru. En við erum þrír í þetta skiptið sem þarf að kjósa um. 

Ef þú vilt komast á póstlista minn, þá bið ég þig að skrá þig hér.
Eins bið ég þig að gerast vinur minn á Facebook sem þú getir auðveldað þér valið.

Þessi færsla var birt undir Vígslubiskupskjör. Bókamerkja beinan tengil.