Prédikanir

Ég hef í  gegnum tíðina, sett lítils háttar af rituðu efni á www.tru.is

En fyrstu prédikanirnar og efni tengt kirkjunni var settar á vefinn í lok ársins 1995 er Kirkjuvefurinn var settur upp á  heimasvæði hjá ismennt.is. Samstarf við Biskupssofu tók við um kirkjan.is og stóð til sumars 2001 er aðrir tóku við.